6 Sá sem gerir greinarmun á dögum gerir það fyrir Jehóva.* Sá sem borðar allan mat gerir það fyrir Jehóva* því að hann þakkar Guði.+ Sá sem borðar ekki allt gerir það fyrir Jehóva* en þakkar samt Guði.+
3 Þeir banna fólki að giftast+ og skipa því að halda sig frá mat+ sem Guð skapaði til að þeir sem trúa og þekkja sannleikann til hlítar geti neytt hans+ og þakkað Guði.