22 Og Jehóva Guð bjó til konu úr rifbeininu sem hann hafði tekið úr manninum og leiddi hana til mannsins.+
23 Þá sagði maðurinn:
„Loksins er hér bein af mínum beinum
og hold af mínu holdi.
Hún skal kvenmaður kallast
því að af karlmanni er hún tekin.“+