-
Lúkas 22:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Hann tók einnig brauð,+ fór með þakkarbæn, braut það, gaf þeim og sagði: „Þetta táknar líkama minn+ sem verður gefinn í ykkar þágu.+ Gerið þetta til minningar um mig.“+ 20 Eins tók hann bikarinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: „Þessi bikar táknar nýja sáttmálann.+ Hann er fullgiltur með blóði mínu+ sem verður úthellt í ykkar þágu.+
-