-
Postulasagan 17:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Gyðingar þar voru göfuglyndari en þeir sem bjuggu í Þessaloníku því að þeir tóku við orðinu af mesta áhuga og rannsökuðu Ritningarnar daglega til að kanna hvort það sem þeir heyrðu væri rétt.
-