Jesaja 28:11, 12 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þess vegna talar hann til þessa fólks fyrir milligöngu stamandi manna* sem tala erlent mál.+ 12 Hann sagði þeim einu sinni: „Þetta er hvíldarstaðurinn. Leyfið þreyttum að hvíla sig, hér er hægt að endurnærast,“ en þeir vildu ekki hlusta.+
11 Þess vegna talar hann til þessa fólks fyrir milligöngu stamandi manna* sem tala erlent mál.+ 12 Hann sagði þeim einu sinni: „Þetta er hvíldarstaðurinn. Leyfið þreyttum að hvíla sig, hér er hægt að endurnærast,“ en þeir vildu ekki hlusta.+