-
Rómverjabréfið 15:18, 19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Ég leyfi mér ekki að tala um neitt annað en það sem Kristur hefur látið mig gera til að þjóðirnar hlýði honum. Hann kom því til leiðar með orðum mínum og verkum, 19 með táknum og undrum*+ og með krafti anda Guðs. Þannig hef ég getað boðað fagnaðarboðskapinn um Krist rækilega á svæðinu frá Jerúsalem allt til Illýríu.+
-
-
1. Korintubréf 4:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Ríki Guðs byggist ekki á orðum heldur krafti.
-
-
1. Þessaloníkubréf 1:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 því að fagnaðarboðskapurinn sem við boðum kom ekki aðeins til ykkar með orðum heldur einnig með krafti, heilögum anda og sterkri sannfæringu. Þið vitið sjálf hvað við gerðum í ykkar þágu meðan við vorum hjá ykkur.
-