Postulasagan 12:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 En hann gaf þeim bendingu um að hafa hljóð og sagði þeim ítarlega frá hvernig Jehóva* hafði leyst hann úr fangelsinu og bætti við: „Segið Jakobi+ og hinum bræðrunum frá þessu.“ Síðan fór hann þaðan og hélt á annan stað.
17 En hann gaf þeim bendingu um að hafa hljóð og sagði þeim ítarlega frá hvernig Jehóva* hafði leyst hann úr fangelsinu og bætti við: „Segið Jakobi+ og hinum bræðrunum frá þessu.“ Síðan fór hann þaðan og hélt á annan stað.