Postulasagan 1:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Eftir að hafa þjáðst sýndi hann þeim með mörgum óyggjandi sönnunum að hann væri lifandi.+ Hann birtist þeim um 40 daga skeið og talaði um ríki Guðs.+ Postulasagan 1:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þegar þeir voru samankomnir spurðu þeir hann: „Drottinn, ætlarðu að endurreisa Ísraelsríki núna?“+
3 Eftir að hafa þjáðst sýndi hann þeim með mörgum óyggjandi sönnunum að hann væri lifandi.+ Hann birtist þeim um 40 daga skeið og talaði um ríki Guðs.+