10 Þið og allir Ísraelsmenn skuluð vita að maðurinn læknaðist í nafni Jesú Krists frá Nasaret.+ Þessi maður stendur heilbrigður frammi fyrir ykkur, þökk sé honum sem þið staurfestuð+ en Guð reisti upp frá dauðum.+
30 En Guð reisti hann upp frá dauðum+31 og í marga daga birtist hann þeim sem höfðu farið með honum frá Galíleu upp til Jerúsalem. Þeir eru nú vottar hans meðal fólksins.+