17 Og við Adam* sagði hann: „Þar sem þú hlustaðir á konu þína og borðaðir af trénu sem ég bannaði þér að borða af+ þá sé jörðin* bölvuð þín vegna.+ Þú skalt strita við að afla þér matar* af henni allt þitt líf.+
19 Með svita muntu erfiða fyrir* brauði* þínu þar til þú hverfur aftur til jarðar því að af henni ertu tekinn.+ Þú ert mold og þú skalt snúa aftur til moldar.“+