Kólossubréfið 1:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Frá þeim degi sem við heyrðum þetta höfum við því stöðugt beðið fyrir ykkur.+ Við biðjum þess að þið fáið nákvæma þekkingu+ á vilja Guðs með allri visku og skilningi sem andinn gefur.+
9 Frá þeim degi sem við heyrðum þetta höfum við því stöðugt beðið fyrir ykkur.+ Við biðjum þess að þið fáið nákvæma þekkingu+ á vilja Guðs með allri visku og skilningi sem andinn gefur.+