-
Filippíbréfið 4:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Ég kann að búa við þröngan kost+ og við allsnægtir. Ég hef uppgötvað þann leyndardóm að vera ánægður með allt og við allar aðstæður, hvort sem ég er saddur eða svangur, bý við allsnægtir eða skort.
-