Matteus 5:44 Biblían – Nýheimsþýðingin 44 En ég segi ykkur: Elskið óvini ykkar+ og biðjið fyrir þeim sem ofsækja ykkur.+