19 Nú komu Gyðingar frá Antíokkíu og Íkóníum og fengu fólkið á sitt band.+ Menn grýttu Pál og drógu hann út úr borginni því að þeir héldu að hann væri dáinn.+
8 Við erum aðþrengdir á allar hliðar en ekki innikróaðir, við erum ráðvilltir en ekki úrræðalausir með öllu.*+9 Við erum ofsóttir en ekki yfirgefnir,+ við erum slegnir niður en tortímumst þó ekki.+