Sálmur 32:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Loks játaði ég synd mína fyrir þérog faldi ekki sekt mína.+ Ég sagði: „Ég vil játa afbrot mín fyrir Jehóva.“+ Og þú fyrirgafst mér sekt mína og synd.+ (Sela) 1. Jóhannesarbréf 1:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Ef við játum syndir okkar er hann trúr og réttlátur og fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti.+
5 Loks játaði ég synd mína fyrir þérog faldi ekki sekt mína.+ Ég sagði: „Ég vil játa afbrot mín fyrir Jehóva.“+ Og þú fyrirgafst mér sekt mína og synd.+ (Sela)
9 Ef við játum syndir okkar er hann trúr og réttlátur og fyrirgefur okkur syndirnar og hreinsar okkur af öllu ranglæti.+