29 Þú skalt ekki hika við að færa fórnir af ríkulegri uppskeru þinni og því sem flæðir úr vín- og olíupressu þinni.+ Þú átt að gefa mér frumgetinn son þinn.+
35 Ég hef sýnt ykkur í öllu að eins eigið þið að vinna hörðum höndum+ til að hjálpa hinum veikburða. Og hafið í huga það sem Drottinn Jesús sagði: ‚Það er ánægjulegra að gefa+ en þiggja.‘“