-
Filippíbréfið 4:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Þið Filippímenn vitið líka að þegar ég fór frá Makedóníu eftir að þið kynntust fagnaðarboðskapnum voruð þið eini söfnuðurinn sem hjálpaði mér og þáði hjálp mína.+ 16 Meðan ég var í Þessaloníku senduð þið mér nauðsynjar, ekki bara einu sinni heldur tvisvar.
-