Postulasagan 14:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Bæði fólk af þjóðunum og Gyðingar ásamt leiðtogum sínum voru ákveðnir í að misþyrma þeim og grýta þá+ 6 en þeir fengu að vita af því og flúðu til borganna Lýstru og Derbe í Lýkaóníu og sveitanna í kring.+
5 Bæði fólk af þjóðunum og Gyðingar ásamt leiðtogum sínum voru ákveðnir í að misþyrma þeim og grýta þá+ 6 en þeir fengu að vita af því og flúðu til borganna Lýstru og Derbe í Lýkaóníu og sveitanna í kring.+