2. Korintubréf 6:4, 5 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Við sýnum á allan hátt að við erum þjónar Guðs+ með miklu þolgæði, í raunum, í skorti, í erfiðleikum,+ 5 í misþyrmingum, í fangelsi+ og í uppþotum. Við höfum stritað, verið andvaka og verið matarlausir.+
4 Við sýnum á allan hátt að við erum þjónar Guðs+ með miklu þolgæði, í raunum, í skorti, í erfiðleikum,+ 5 í misþyrmingum, í fangelsi+ og í uppþotum. Við höfum stritað, verið andvaka og verið matarlausir.+