Postulasagan 22:17, 18 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Þegar ég var kominn aftur til Jerúsalem+ og baðst fyrir í musterinu fékk ég vitrun 18 og sá Drottin. Hann sagði við mig: ‚Flýttu þér burt úr Jerúsalem því að menn munu ekki taka við því sem þú boðar um mig.‘+
17 Þegar ég var kominn aftur til Jerúsalem+ og baðst fyrir í musterinu fékk ég vitrun 18 og sá Drottin. Hann sagði við mig: ‚Flýttu þér burt úr Jerúsalem því að menn munu ekki taka við því sem þú boðar um mig.‘+