-
Postulasagan 15:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Nú þagnaði allur hópurinn og hlustaði á Barnabas og Pál segja frá þeim mörgu táknum og undrum sem Guð hafði látið þá gera meðal þjóðanna.
-
-
Rómverjabréfið 15:18, 19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Ég leyfi mér ekki að tala um neitt annað en það sem Kristur hefur látið mig gera til að þjóðirnar hlýði honum. Hann kom því til leiðar með orðum mínum og verkum, 19 með táknum og undrum*+ og með krafti anda Guðs. Þannig hef ég getað boðað fagnaðarboðskapinn um Krist rækilega á svæðinu frá Jerúsalem allt til Illýríu.+
-