Rómverjabréfið 13:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Boðorðin: „Þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot,+ þú skalt ekki myrða,+ þú skalt ekki stela,+ þú skalt ekki girnast“+ og öll önnur boðorð má draga saman með þessum orðum: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+
9 Boðorðin: „Þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot,+ þú skalt ekki myrða,+ þú skalt ekki stela,+ þú skalt ekki girnast“+ og öll önnur boðorð má draga saman með þessum orðum: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“+