23 En ekki bara það. Við sem höfum frumgróðann, það er að segja andann, stynjum líka sjálf innra með okkur+ meðan við bíðum óþreyjufull eftir að verða ættleidd sem synir,+ að verða leyst úr líkama okkar með lausnargjaldinu.
48 Þeir sem eru myndaðir úr mold eru eins og sá sem var myndaður úr mold og hinir himnesku eru eins og hinn himneski.+49 Og eins og við líkjumst þeim sem var myndaður úr mold+ munum við einnig líkjast hinum himneska.+