10 og íklæðist hinum nýja manni+ sem endurnýjast með nákvæmri þekkingu og endurspeglar skapara sinn.+ 11 Þá skiptir engu máli hvort maður er Grikki eða Gyðingur, umskorinn eða óumskorinn, útlendingur, Skýþi, þræll eða frjáls því að Kristur er allt og í öllum.+