Orðskviðirnir 15:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Milt* svar stöðvar bræði+en hvöss* orð vekja reiði.+ Kólossubréfið 3:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þar sem þið eruð Guðs útvöldu,+ heilög og elskuð börn hans, íklæðist þá innilegri samúð,+ góðvild, auðmýkt,*+ hógværð*+ og þolinmæði.+ 1. Tímóteusarbréf 6:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 En þú, þjónn Guðs, forðastu þetta. Leggðu heldur rækt við réttlæti, guðrækni, trú, kærleika, þolgæði og mildi.+ Títusarbréfið 3:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 tala ekki illa um neinn, vera ekki þrætugjörn heldur sanngjörn+ og vera alltaf mild í viðmóti við alla.+
12 Þar sem þið eruð Guðs útvöldu,+ heilög og elskuð börn hans, íklæðist þá innilegri samúð,+ góðvild, auðmýkt,*+ hógværð*+ og þolinmæði.+
11 En þú, þjónn Guðs, forðastu þetta. Leggðu heldur rækt við réttlæti, guðrækni, trú, kærleika, þolgæði og mildi.+
2 tala ekki illa um neinn, vera ekki þrætugjörn heldur sanngjörn+ og vera alltaf mild í viðmóti við alla.+