4 Hvaða rétt hefur þú til að dæma þjón einhvers annars?+ Það er undir húsbónda hans komið hvort hann stendur eða fellur.+ Og hann mun standa því að Jehóva* getur látið hann standa.
10 Við þurfum öll að koma fram* fyrir dómarasæti Krists til að hver og einn fái endurgoldið það sem hann gerði meðan hann var í líkamanum, hvort sem það var gott eða illt.+