1. Pétursbréf 4:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Þar sem Kristur þjáðist líkamlega+ skuluð þið herklæðast sama hugarfari* því að sá sem hefur þjáðst líkamlega er hættur að syndga.+ 2 Hann lifir þá ekki tímann sem hann á ólifaðan fyrir mannlegar girndir+ heldur til að gera vilja Guðs.+
4 Þar sem Kristur þjáðist líkamlega+ skuluð þið herklæðast sama hugarfari* því að sá sem hefur þjáðst líkamlega er hættur að syndga.+ 2 Hann lifir þá ekki tímann sem hann á ólifaðan fyrir mannlegar girndir+ heldur til að gera vilja Guðs.+