35 Ég hef sýnt ykkur í öllu að eins eigið þið að vinna hörðum höndum+ til að hjálpa hinum veikburða. Og hafið í huga það sem Drottinn Jesús sagði: ‚Það er ánægjulegra að gefa+ en þiggja.‘“
11 Leggið ykkur fram um að lifa kyrrlátu lífi,+ sinna ykkar eigin málum+ og vinna með höndum ykkar+ eins og við höfum leiðbeint ykkur um. 12 Þá sjá þeir sem eru fyrir utan að þið hegðið ykkur sómasamlega,+ og ykkur skortir ekki neitt.