5 Eins er með okkur: Þó að við séum mörg erum við einn líkami sem er sameinaður Kristi. En hvert og eitt erum við limir á líkamanum sem eru háðir hver öðrum.+
22 Hann lagði líka allt undir fætur hans+ og skipaði hann höfuð yfir öllu í söfnuðinum+23 en söfnuðurinn er líkami hans+ og fyllist af honum sem fyllir allt á allan hátt.