3 Vegna þeirrar einstöku góðvildar sem mér er gefin segi ég ykkur öllum að líta ekki of stórt á sjálf ykkur+ heldur vera raunsæ í samræmi við þá trú sem Guð hefur gefið* ykkur hverju og einu.+
5 Á sama hátt skuluð þið ungu menn vera eldri mönnunum* undirgefnir.+ En íklæðist* allir auðmýkt* hver gagnvart öðrum því að Guð stendur gegn hrokafullum en sýnir auðmjúkum einstaka góðvild.+