Postulasagan 28:30, 31 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Hann dvaldist þar í heil tvö ár í húsi sem hann leigði+ og tók vel á móti öllum sem komu til hans. 31 Hann boðaði þeim ríki Guðs og fræddi þá djarfmannlega um Drottin Jesú Krist+ án nokkurrar hindrunar.
30 Hann dvaldist þar í heil tvö ár í húsi sem hann leigði+ og tók vel á móti öllum sem komu til hans. 31 Hann boðaði þeim ríki Guðs og fræddi þá djarfmannlega um Drottin Jesú Krist+ án nokkurrar hindrunar.