Postulasagan 4:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Auk þess getur enginn annar en hann frelsað mennina því að ekkert annað nafn+ undir himninum er gefið mönnum sem getur frelsað okkur.“+ Efesusbréfið 1:20, 21 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 þegar hann reisti Krist upp frá dauðum og lét hann setjast sér til hægri handar+ á himnum, 21 langtum ofar sérhverri stjórn, valdi, mætti og tign og hverju nafni sem nefnt er,+ ekki aðeins í þessari heimsskipan* heldur einnig hinni komandi.
12 Auk þess getur enginn annar en hann frelsað mennina því að ekkert annað nafn+ undir himninum er gefið mönnum sem getur frelsað okkur.“+
20 þegar hann reisti Krist upp frá dauðum og lét hann setjast sér til hægri handar+ á himnum, 21 langtum ofar sérhverri stjórn, valdi, mætti og tign og hverju nafni sem nefnt er,+ ekki aðeins í þessari heimsskipan* heldur einnig hinni komandi.