8 Einu sinni voruð þið myrkur en nú eruð þið ljós+ þar sem þið tilheyrið Drottni.+ Hegðið ykkur áfram sem börn ljóssins 9 því að ávöxtur ljóssins er hvers kyns góðvild, réttlæti og sannleikur.+
9 En þið eruð „útvalinn kynstofn, konungleg prestastétt, heilög þjóð,+ fólk sem tilheyrir Guði+ til að boða vítt og breitt hve stórfenglegur hann er“*+ sem kallaði ykkur út úr myrkrinu til síns unaðslega ljóss.+