4. Mósebók 28:6, 7 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þetta er dagleg brennifórn,+ eldfórn sem er ljúfur* ilmur handa Jehóva og komið var á við Sínaífjall. 7 Tilheyrandi drykkjarfórn á að vera fjórðungur úr hín með hverju hrútlambi.+ Helltu áfenginu við helgidóminn sem drykkjarfórn handa Jehóva. 2. Korintubréf 12:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Ég er meira en fús til að gefa það sem ég á og fórna mér algerlega fyrir ykkur.+ Á ég ekki skilið að þið elskið mig eins heitt og ég elska ykkur? 2. Tímóteusarbréf 4:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Mér er nú úthellt eins og drykkjarfórn+ og það er stutt í að ég verði leystur.+
6 Þetta er dagleg brennifórn,+ eldfórn sem er ljúfur* ilmur handa Jehóva og komið var á við Sínaífjall. 7 Tilheyrandi drykkjarfórn á að vera fjórðungur úr hín með hverju hrútlambi.+ Helltu áfenginu við helgidóminn sem drykkjarfórn handa Jehóva.
15 Ég er meira en fús til að gefa það sem ég á og fórna mér algerlega fyrir ykkur.+ Á ég ekki skilið að þið elskið mig eins heitt og ég elska ykkur?