Filippíbréfið 4:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 En ég hef allt sem ég þarf og gott betur. Mig skortir ekkert núna eftir að Epafrodítus+ færði mér sendinguna frá ykkur. Hún er eins og sætur ilmur+ fyrir Guði, fórn sem hann hefur velþóknun á.
18 En ég hef allt sem ég þarf og gott betur. Mig skortir ekkert núna eftir að Epafrodítus+ færði mér sendinguna frá ykkur. Hún er eins og sætur ilmur+ fyrir Guði, fórn sem hann hefur velþóknun á.