9 Sál hélt áfram að ógna lærisveinum Drottins af mikilli heift og hóta þeim lífláti.+ Hann fór til æðstaprestsins 2 og bað hann um bréf til samkundnanna í Damaskus þannig að hann gæti flutt í böndum til Jerúsalem alla sem hann fyndi og tilheyrðu Veginum,+ bæði karla og konur.