Jóhannes 1:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Hann var í heiminum+ og heimurinn varð til fyrir atbeina hans+ en heimurinn þekkti hann ekki. Hebreabréfið 1:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Núna, í lok þessara daga, hefur hann talað til okkar fyrir milligöngu sonar+ sem hann hefur skipað erfingja alls+ og hann notaði til að gera allt á himni og jörð.*+
2 Núna, í lok þessara daga, hefur hann talað til okkar fyrir milligöngu sonar+ sem hann hefur skipað erfingja alls+ og hann notaði til að gera allt á himni og jörð.*+