19 já, að boða að Guð sætti heiminn við sig með hjálp Krists+ og léti menn ekki svara til saka fyrir afbrot sín.+ Hann fól okkur að boða fólki að það gæti sæst við hann.+
10 um ákveðna stjórn mála í fyllingu tímans, að sameina allt í Kristi, bæði það sem er á himnum og það sem er á jörð.+ Já, öllu er safnað saman í honum