Efesusbréfið 1:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Hann lagði líka allt undir fætur hans+ og skipaði hann höfuð yfir öllu í söfnuðinum+ 23 en söfnuðurinn er líkami hans+ og fyllist af honum sem fyllir allt á allan hátt.
22 Hann lagði líka allt undir fætur hans+ og skipaði hann höfuð yfir öllu í söfnuðinum+ 23 en söfnuðurinn er líkami hans+ og fyllist af honum sem fyllir allt á allan hátt.