1. Korintubréf 15:42, 43 Biblían – Nýheimsþýðingin 42 Eins er með upprisu hinna dánu. Það sem er sáð er forgengilegt en það sem rís upp er óforgengilegt.*+ 43 Sáð er í vansæmd en upp rís í vegsemd.+ Sáð er í veikleika en upp rís í styrkleika.+
42 Eins er með upprisu hinna dánu. Það sem er sáð er forgengilegt en það sem rís upp er óforgengilegt.*+ 43 Sáð er í vansæmd en upp rís í vegsemd.+ Sáð er í veikleika en upp rís í styrkleika.+