Postulasagan 17:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Þeir fóru nú um Amfípólis og Apollóníu og komu til Þessaloníku+ en þar áttu Gyðingar samkunduhús. Postulasagan 17:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Sumir þeirra tóku þá trú og gengu til liðs við Pál og Sílas+ og sömuleiðis allmargar áhrifakonur og mikill fjöldi Grikkja sem tilbað Guð.
4 Sumir þeirra tóku þá trú og gengu til liðs við Pál og Sílas+ og sömuleiðis allmargar áhrifakonur og mikill fjöldi Grikkja sem tilbað Guð.