1. Korintubréf 15:51, 52 Biblían – Nýheimsþýðingin 51 Ég segi ykkur heilagan leyndardóm: Við munum ekki öll sofna dauðasvefni en við munum öll umbreytast+ 52 á svipstundu, á augabragði, við síðasta lúðurþytinn. Lúðurinn hljómar+ og hinir dánu rísa upp óforgengilegir og við umbreytumst.
51 Ég segi ykkur heilagan leyndardóm: Við munum ekki öll sofna dauðasvefni en við munum öll umbreytast+ 52 á svipstundu, á augabragði, við síðasta lúðurþytinn. Lúðurinn hljómar+ og hinir dánu rísa upp óforgengilegir og við umbreytumst.