Rómverjabréfið 1:11, 12 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Ég þrái að sjá ykkur til að geta gefið ykkur andlega gjöf svo að þið styrkist, 12 eða öllu heldur til að við getum uppörvað hvert annað+ með trú okkar, bæði ykkar og minni. Rómverjabréfið 15:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Við skulum öll gera það sem er náunganum til góðs og styrkir hann.+
11 Ég þrái að sjá ykkur til að geta gefið ykkur andlega gjöf svo að þið styrkist, 12 eða öllu heldur til að við getum uppörvað hvert annað+ með trú okkar, bæði ykkar og minni.