-
Filippíbréfið 2:29, 30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
29 Takið því fagnandi á móti honum eins og þið eruð vön að taka á móti þjónum Drottins og metið menn eins og hann mikils.+ 30 Hann var að dauða kominn vegna starfa sinna fyrir Krist.* Hann lagði líf sitt í hættu til að veita mér þá þjónustu sem þið gátuð ekki veitt mér af því að þið voruð ekki hér.+
-