Rómverjabréfið 12:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Gjaldið engum illt með illu.+ Reynið að gera það sem er gott í augum allra manna. Rómverjabréfið 12:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Hefnið ykkar ekki sjálf, þið elskuðu, heldur leyfið reiði Guðs að komast að,+ því að skrifað er: „‚Mín er hefndin, ég mun endurgjalda,‘ segir Jehóva.“*+
19 Hefnið ykkar ekki sjálf, þið elskuðu, heldur leyfið reiði Guðs að komast að,+ því að skrifað er: „‚Mín er hefndin, ég mun endurgjalda,‘ segir Jehóva.“*+