5. Mósebók 19:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Eitt vitni nægir ekki til að sakfella* mann fyrir nokkurt afbrot eða synd sem hann kann að hafa framið.+ Það þarf að staðfesta brotið með framburði tveggja eða þriggja vitna.+ Matteus 18:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 En ef hann hlustar ekki skaltu taka með þér einn eða tvo til að allt sé staðfest með framburði tveggja eða þriggja vitna.+
15 Eitt vitni nægir ekki til að sakfella* mann fyrir nokkurt afbrot eða synd sem hann kann að hafa framið.+ Það þarf að staðfesta brotið með framburði tveggja eða þriggja vitna.+
16 En ef hann hlustar ekki skaltu taka með þér einn eða tvo til að allt sé staðfest með framburði tveggja eða þriggja vitna.+