2. Tímóteusarbréf 1:13, 14 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Haltu þig við inntak* heilnæmu* orðanna+ sem þú heyrðir mig flytja og sýndu jafnframt þá trú og kærleika sem fylgir því að vera sameinaður Kristi Jesú. 14 Varðveittu það góða sem þér var trúað fyrir, með hjálp heilags anda sem býr í okkur.+ 2. Tímóteusarbréf 3:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þú skalt hins vegar halda þig við það sem þú hefur lært og látið sannfærast um+ því að þú veist af hverjum þú lærðir það 2. Tímóteusarbréf 4:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þú skalt hins vegar hugsa skýrt í öllu, halda út í mótlæti,+ vinna verk trúboða* og gera þjónustu þinni góð skil.+
13 Haltu þig við inntak* heilnæmu* orðanna+ sem þú heyrðir mig flytja og sýndu jafnframt þá trú og kærleika sem fylgir því að vera sameinaður Kristi Jesú. 14 Varðveittu það góða sem þér var trúað fyrir, með hjálp heilags anda sem býr í okkur.+
14 Þú skalt hins vegar halda þig við það sem þú hefur lært og látið sannfærast um+ því að þú veist af hverjum þú lærðir það
5 Þú skalt hins vegar hugsa skýrt í öllu, halda út í mótlæti,+ vinna verk trúboða* og gera þjónustu þinni góð skil.+