1. Korintubréf 2:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Við tölum líka um þetta, ekki með orðum sem eru sótt í mannlega visku+ heldur orðum sem andinn kennir,+ og útskýrum andleg mál með andlegum orðum.* 1. Korintubréf 3:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Viska þessa heims er heimska í augum Guðs en skrifað stendur: „Hann fangar hina vitru í slægð þeirra.“+ Kólossubréfið 2:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Gætið þess að enginn fjötri ykkur* með heimspeki og innantómum blekkingum+ sem byggjast á erfðavenjum manna og hugmyndafræði heimsins en ekki á Kristi.
13 Við tölum líka um þetta, ekki með orðum sem eru sótt í mannlega visku+ heldur orðum sem andinn kennir,+ og útskýrum andleg mál með andlegum orðum.*
19 Viska þessa heims er heimska í augum Guðs en skrifað stendur: „Hann fangar hina vitru í slægð þeirra.“+
8 Gætið þess að enginn fjötri ykkur* með heimspeki og innantómum blekkingum+ sem byggjast á erfðavenjum manna og hugmyndafræði heimsins en ekki á Kristi.