1. Mósebók 3:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þá sá konan að á trénu voru girnilegir ávextir og það freistaði hennar, já, tréð leit vel út. Hún tók af ávexti þess og borðaði.+ Seinna, þegar maðurinn hennar var með henni, gaf hún honum einnig og hann borðaði líka.+ 1. Mósebók 3:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 „Hvað hefurðu gert?“ sagði Jehóva Guð þá við konuna. „Höggormurinn blekkti mig og þess vegna borðaði ég,“+ svaraði konan.
6 Þá sá konan að á trénu voru girnilegir ávextir og það freistaði hennar, já, tréð leit vel út. Hún tók af ávexti þess og borðaði.+ Seinna, þegar maðurinn hennar var með henni, gaf hún honum einnig og hann borðaði líka.+
13 „Hvað hefurðu gert?“ sagði Jehóva Guð þá við konuna. „Höggormurinn blekkti mig og þess vegna borðaði ég,“+ svaraði konan.