1. Pétursbréf 3:19, 20 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þannig fór hann og prédikaði fyrir öndunum í fangelsi.+ 20 Þeir höfðu óhlýðnast á sínum tíma þegar Guð beið þolinmóður á dögum Nóa+ og örkin var í smíðum+ en í henni björguðust fáeinir, það er að segja átta sálir,* í vatninu.+
19 Þannig fór hann og prédikaði fyrir öndunum í fangelsi.+ 20 Þeir höfðu óhlýðnast á sínum tíma þegar Guð beið þolinmóður á dögum Nóa+ og örkin var í smíðum+ en í henni björguðust fáeinir, það er að segja átta sálir,* í vatninu.+